Svar umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Halldóru Mogensen um græna hagkerfið 11/04/2014

1.  Hversu miklu fjármagni var úthlutað í aðgerðaáætlun um eflingu græna hagkerfisins, til hvaða verkefna var því úthlutað og hversu mikið af því fjármagni hefur þegar verið nýtt til að framfylgja aðgerðaáætluninni?

Alls var úthlutað 74,5 millj. kr. til eflingar græna hagkerfisins og skiptist það á eftirfarandi 11 verkefni:

1. Bætt nýting lífræns úrgangs til uppgræðslu.
Verkefnið er á vegum Landgræðslu ríkisins og er styrkfjárhæð 7 millj. kr. Verkefnið kallast „Auðlind á villigötum“ og miðar að því að bæta ...

1.  Hversu miklu fjármagni var úthlutað í aðgerðaáætlun um eflingu græna hagkerfisins, til hvaða verkefna var því úthlutað og hversu mikið af því fjármagni hefur þegar verið nýtt til að framfylgja aðgerðaáætluninni?

Alls var úthlutað 74,5 millj. kr. til eflingar græna hagkerfisins og skiptist það á eftirfarandi 11 verkefni:

1. Bætt nýting lífræns úrgangs til uppgræðslu.
Verkefnið er á ...

04. November 2014

Nú liggur fyrir Alþingi eftirfarandi þingsályktunartillaga sem að þingmennirnir Þuríður Backman, Birgitta Jónsdóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir lögðu fram.

Þess er óskað að undirritaðar umsagnir um „Tillögu til þingsályktunar um bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum“ berist fyrir 22. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is eða bréflega til Nefndasviðs Alþingis, Austurstræti 8-10, 150 ...

Í lok september sl. lögðu þingmennirnir Þuríður Backman, Birgitta Jónsdóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fram þingsályktunartillögu um bann á útiræktun á erfðabreyttum lífverum. Sjá frétt.

Tillöguna sjálfa og feril málsins má sjá hér og allir geta sent umsögn um þingályktunartillöguna beint inn á vef Alþingis.

Í gær sendi Valdimar Briem, dr. phil., fræðilegur ráðgjafi ...

Þingmennirnir Árni Þór Sigurðsson, Mörður Árnason og Birgitta Jónsdóttir hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um gagngera endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða.

Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að taka skipulag og forsendur hvalveiða til gagn- gerrar endurskoðunar. Endurskoðunin verði unnin í samstarfi umhverfis- og auðlindaráðu- neytis, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og utanri ...

27. October 2012

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum. Flutningsmenn eru Þuríður Backman, Birgitta Jónsdóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.

Alþingi ályktar að fela umhverfis- og auðlindaráðherra að skipa starfshóp er vinni að breytingum á lögum og reglugerðum í þeim tilgangi að banna útiræktun á erfðabreyttum plöntum eigi síðar en ...

28. September 2012

Svar:

Evrópusambandið hefur bannað hefðbundnar ljósaperur í því skyni að draga úr losun koltvíildis (CO2) í andrúmsloftið og vinna þannig gegn gróðurhúsaáhrifum. Reglugerð sem kveður á um bann við gló- og halógenperum tók gildi árið 2009 en ákveðið var að innleiðing bannsins kæmi til framkvæmda í sex áföngum á tímabilinu 2009-2016. Þannig er áformað að hefðbundnar ljósaperur hverfi smám saman ...

15. September 2012

Atvinnuveganefnd Alþingis hefur skilað áliti sínu á frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 30/2008, um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl., með síðari breytingum (innleiðing EES-gerðar).

Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Ingva Má Pálsson frá iðnaðarráðuneytinu og Eyrúnu Guðjónsdóttur og Ingvar Christiansen frá Landsvirkjun. Umsagnir um málið ...

16. June 2012

Tillaga til þingsályktunar um bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum hefur verið lögð fram á Alþingi.
Þingmennirnir Þuríður Backman, Mörður Árnason, Álfheiður Ingadóttir, Þór Saari, Ólína Þorvarðardóttir, Birgitta Jónsdóttir,
Þráinn Bertelsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir eru flutningsmenn tillögunarinnar.

Alþingi ályktar að fela umhverfisráðherra að skipa starfshóp er vinni að breytingum á lögum og reglugerðum í þeim tilgangi að banna útiræktun ...

28. March 2012

Niðurstöður vinnu nefndar Alþingis um eflingu Græns hagkerfis liggur nú fyrir í skýrslunni „Efling græns hagkerfis á Íslandi - sjálfbær hagsæld - samfélag til fyrirmyndar“ (sjá skýrsluna) en nefndin* hefur nú starfað í um eitt ár. Í skýrslunni er m.a. fjallað um skilgreiningar á grænu hagkerfi og grænum störfum og nefnd dæmi um atvinnugreinar sem annað hvort teljast grænar skv ...

Í framhaldi af fyrirspurn Sifjar Friðleifsdóttur þ. 30. mars sl. varðandi viðhald gervigrasvalla sem eru með gúmmíkurli úr notuðum dekkjum mun umhverfisráðuneytið fara fram á það við Umhverfisstofnun að stofnunin gefi út almenn tilmæli um að ávallt verði leitast við að nota hættuminni efni en notuð dekk sem innihalda eiturefni og krabbameinsvaldandi efni.

Á vef Alþingis segir svo:

Svar umhverfisráðherra ...

Opinn fundur verður haldinn í umhverfisnefnd um málefni Vatnajökulsþjóðgarðs föstudaginn 4. mars kl. 16.00. Einkum verður fjallað um nýsamþykkta verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn. Gestur fundarins verður Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði nefndasviðs Alþingis í Austurstræti 8-10 og verður opinn fulltrúum fjölmiðla og almenningi meðan húsrúm leyfir.

Bein útsending verður frá fundinum í ríkissjónvarpinu, á vef Alþingis og ...

Iðnaðarnefnd Alþingis ( Skúli Helgason, form., frsm, Gunnar Bragi Sveinsson, Jón Gunnarsson, Tryggvi Þór Herbertsson, Margrét Tryggvadóttir, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir ) mæltu með þingsályktun sem samþykkti var á Alþingi þ. 10. júní sl. um að koma á fót nefnd um eflingu græns hagkerfis. Sjá þingsályktunartillöguna hér.

Sjá yfirlit yfir feril málsins á vef Alþingis.

Í nefndarátliti ...

Eftirfarandi þingsályktunartillaga var samþykkt á Alþingi þ. 10. júní 2010:

Alþingi ályktar að hefja skuli undirbúning eflingar græna hagkerfisins á Íslandi með markmið sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi. Alþingi samþykkir að kjósa níu manna nefnd með fulltrúum þingflokka sem hafi það verkefni að kortleggja sóknarfæri íslensks atvinnulífs á sviði grænnar atvinnusköpunar. Nefndin skal m.a. gera tillögur um stjórnvaldsaðgerðir og úrbætur ...

14. September 2010

Lög um umhverfis- og auðlindaskatta voru samþykktir á Alþingi í dag með 30 atkvæðum gegn 24. Í umsögn um frumvarpið segir m.a.:

Með frumvarpi þessu er lagt til að sérstakt kolefnisgjald verði lagt á fljótandi jarðefnaeldsneyti, þ.e. bensín, dísilolíu, flugvéla- og þotueldsneyti og brennsluolíu, auk þess sem lagt er til að sérstakur skattur verði lagður á sölu á ...

19. December 2009

Í dag var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaa um að skipa nefnd sem móti stefnu um hvernig leggja megi á næstu árum og áratugum raflínur í jörð sem nú eru ofan jarðar. Nefndina skipi einn fulltrúi frá hverjum eftirtalinna aðila: fjármálaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti, umhverfisráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samorku, náttúruverndarsamtökum, Landsneti, iðnaðarnefnd Alþingis og umhverfisnefnd Alþingis og skili hún Alþingi skýrslu um ...

11. December 2007

Reglugerð nr. 851/2002 um grænt bókhald

I. KAFLI
Almenn ákvæði

1. gr.
Markmið
Markmið reglugerðar þessarar er að veita almenningi, félagasamtökum og stjórnvöldum upplýsingar um hvernig umhverfismálum er háttað í starfsemi sem haft getur í för með sér mengun. Ennfremur er það markmið reglugerðarinnar að hvetja rekstraraðila til að fylgjast vel með helstu umhverfisþáttum starfseminnar og leitast við ...

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Frummælendur eru þingmennirnir Kolbrún Halldórsdóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Mörður Árnason, Rannveig Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson
-
Alþingi ályktar að Þjórsárver, stærsta og gróðurríkasta votlendi á hálendi Íslands, skuli vernduð í heild sinni. Í því augnamiði skuli núverandi mörkum friðlandsins í Þjórsárverum breytt og það stækkað þannig ...

Nýtt efni:

Messages: