Íslenskar plöntur og plöntuskoðun: Námskeið í Skaftafelli 05/31/2009

Endurmenntun Háskóla íslands Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði við að greina helstu hópa háplantna á Íslandi og hvernig þekkja má algengar tegundir. Námskeiðið verður haldið í Þjóðgarðinum í Skaftafelli þar sem saman fer mikil tegundaauðgi og gróska.

Flestir sem ferðast um landið hafa upplifað hvernig plöntur auka ánægju af útiverunni, hvort sem ferðalangurinn dáist að smáu en litfögru fjallablómi eða veltir fyrir sér tegundunum í kringum sumarbústaðinn. Það að þekkja plönturnar eykur upplifun í náttúruskoðun en þótt íslenska háplöntuflóran sé ...

Endurmenntun Háskóla íslands Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði við að greina helstu hópa háplantna á Íslandi og hvernig þekkja má algengar tegundir. Námskeiðið verður haldið í Þjóðgarðinum í Skaftafelli þar sem saman fer mikil tegundaauðgi og gróska.

Flestir sem ferðast um landið hafa upplifað hvernig plöntur auka ánægju af útiverunni, hvort sem ferðalangurinn dáist að smáu en litfögru fjallablómi eða ...

Nýtt efni:

Messages: