Garðfuglahelgin 2016 01/29/2016

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Nú eins og venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Framkvæmdin er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í klukkutíma föstud. 29. jan., laugard. 30. jan., sunnud. 31. jan. eða mánud. 1. feb. - einhverjum garði. Skrá hjá sér hvaða fugla viðkomandi sér í garðinum og mesta fjölda af hverri tegund á meðan athugunin stendur yfir.

Upplýsingar um garðfuglategundir er að finna ...

Ljósmynd Örn ÓskarssonÁrlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Nú eins og venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Framkvæmdin er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í klukkutíma föstud. 29. jan., laugard. 30. jan., sunnud. 31. jan. eða mánud. 1. feb. - einhverjum garði. Skrá hjá sér hvaða fugla viðkomandi ...

Ljósmynd Örn ÓskarssonÁrleg garðfuglaathugun Fuglaverndar verður um næstu helgi - dagana 23.jan-26.jan. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í klukkutíma einhvern þessara daga.  Skrá hjá sér hvaða fugla viðkomandi sér og mesta fjölda af hverri tegund á meðan athugunin stendur yfir, þ.e. þá fugla sem eru í garðinum en ekki ...

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 24. - 27. jan. 2014. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í klukkutíma á tímabilinu og skrá hjá sér hvaða fuglar koma í garðinn og mesta fjölda af hverri tegund á meðan athugunin stendur yfir. Þeir sem gefa fuglum að staðaldri eru sérstaklega hvattir til þess ...

Óðinshani veitist að jaðrakan -  ljósmyndari Sigurjón Einarsson.Fuglavernd í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur verður með fuglaskoðun í Heiðmörk fimmtudagskvöldið 4. júlí. Lagt verður af stað stundvíslega klukkan 20:00, frá Elliðavatnsbænum og gengið meðfram vatninu og um nágrenni þess. Við megum búast við að sjá jaðrakan, óðinshana og himbrima ásamt öðrum tegundum og mun Edward Rickson leiða gönguna.

Allir velkomnir - munið að taka sjónaukann og jafnvel fuglabókina ...

Stjórn Fuglaverndar furðar sig á ákvörðun bæjarráðs Vestmannaeyja um að leyfa aftur veiði á lunda í Vestmannaeyjum og að ákvörðunin sé byggð á áliti bjargveiðimanna og mati þeirra á stofninum. Náttúrustofa Suðurlands sem hefur stundað rannsóknir á lunda um árabil var ekki spurð álits. Á heimasíðu Vestmannaeyja má sjá fundargerð bæjarráðs en þar segir: "Á fundinn komu fulltrúar bjargveiðimanna og ...

Aðalfundur Fuglaverndar sem haldinn var 20. apríl síðastliðinn sendir frá sér tvær ályktanir:

1. Ályktun gegn virkjun við Mývatn

Aðalfundur Fuglaverndar hvetur til þess að nú þegar verði hætt við öll frekari áform um jarðvarmavirkjanir við Mývatn.  Það steðja margar ógnir að einstöku lífríki vatnsins. Fleiri borholur í Bjarnarflagi munu hafa afar neikvæðar afleiðingar. Fuglvernd hvetur Landsvirkjun til að hætt ...

Þriðjudaginn 26. mars n.k. mun Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur fjalla um lífsbaráttu rjúpna að sumarlagi en hann fylgdist með sendimerktum kvenfuglum á Norðausturlandi og kannaði varpárangur og lífslíkur þeirra. Niðurstöðurnar eru bornar saman við sambærilega athugun á Suðversturlandi.

Fræðslufundir Fuglaverndar eru haldnir í húsakynnum Arion banka í Borgartúni 19 og byrjar fyrirlesturinn klukkan 20:30. Gengið er inn um ...

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 25. - 28. jan. 2012. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í klukkutíma föstudag, laugardag, sunnudag eða mánudag. Skrá hjá sér hvaða fuglar koma í garðinn og mesta fjölda af hverri tegund á meðan athugunin stendur yfir. Upplýsingar um framkvæmdina, almennt um garðfugla og fóðrun þeirra ...

Fræðslufundur Fuglaverndar miðvikudaginn 14. nóvember nk. verður um sendlinga og lífshlaup þeirra. Sendlingar eru norrænir varpfuglar frá heimskautaeyjum NA Kanada í vestri til Taimyrskaga í Rússlandi.

Innan þessa svæðis eru nokkrir stofnar sem eiga það sameiginlegt að halda til í grýttum fjörum í Atlantshafi yfir vetrartímann en engir aðrir vaðfuglar þola vetursetu jafn norðarlega og sendlingarnir.

Á Íslandi verpur sérstök ...

Fuglavernd hvetur veiðimenn til að sýna samstöðu um hófsama veiði – það er allra hagur að rjúpnaveiðar séu sjálfbærar til framtíðar.

Rjúpan er hænsnfugl og sá eini sem lifir villtur á Íslandi. Rjúpan er þýðingamikill fugl í íslensku vistkerfi og m.a. forsenda fyrir tilvist fálka hér á landi. Rjúpnastofninn sveiflast reglulega og stofnstærð virðist ná hámarki á um 10 ára ...

Nú er komið að því að hefja árvissa garðfuglakönnun Fuglaverndar en félagið hefur um árabil staðið fyrir rannsókn á garðfuglum og fengið áhugasama í lið með sér. Markmiðið er að athuga hvaða fuglar sækja í garða, í hve miklu magni og breytingar á samsetningu tegunda yfir vetrarmánuðina. Sem athugunarsvæði má nota húsagarða, afmörkuð svæði innan almenningsgarða, garðlönd við sumarbústaði eða ...

Nýtt efni:

Messages: