Sá misskilningur er útbreiddur að lífrænt vottuð matvæli séu eitthvað annað en hefðbundinn matur, þ.e. eitthvað nýtt og framandi og jafnvel annars konar fæðutegundir. Staðreyndin er hins vegar sú að í raun er því öfugt farið; lífrænt ræktaður matur er bara „venjulegur matur“, þ.e. eins og matur hefur verið framleiddur frá o ...
Efni frá höfundi
Lífrænn matur - Er hann þess virði og hver er munurinn? 10/12/2012
Sá misskilningur er útbreiddur að lífrænt vottuð matvæli séu eitthvað annað en hefðbundinn matur, þ.e. eitthvað nýtt og framandi og jafnvel annars konar fæðutegundir. Staðreyndin er hins vegar sú að í raun er því öfugt farið; lífrænt ræktaður matur er bara „venjulegur matur“, þ.e. eins og matur hefur verið framleiddur frá örófi alda. Hinn svokallaði „hefðbundni matur“ kom hins vegar ekki á markað fyrr en á fyrri hluta síðustu ...
Vikublaðið sem fyrst birti fréttirnar af niðurstöðum frönsku rannsóknarinnar, Le Nouvel Observateur, bar gagnrýnina sem rannsóknin hefur fengið undir Joël Spiroux, forstjóra CRIIGEN* og einn af teyminu sem leiddi rannsóknina. Hér eru svör hans þýdd yfir á íslensku en afar mikilvægt er að almenningur sjái þau til að geta borið saman við þá gagnrýni sem komið hefur fram í fjölmiðlum ...
Oddný Anna Björnsdóttir skrifar um nýja rannsókn á eitrunaráhrifum af erfðabreyttum maís og illgresiseyðinum Roundup:
Eins og margir hafa tekið eftir var ný rannsókn birt í dag (sjá hér) sem sýnir fram á alvarleg eitrunaráhrif erfðabreytts maíss (e: GM corn) og mest notaða illgresiseyðis í heiminum, Roundup, sem er seldur í öllum helstu garðyrkjuverslunum á Íslandi.
Erlendir fréttamiðlar hafa logað ...
Hvers vegna nota íslenskir fjölmiðlar hvert tækifæri sem gefst til að draga úr trúverðugleika og draga niður lífræna ræktun? Þegar rannsóknir sýna fram á eitthvað jákvætt við lífræna ræktun er ekki minnst á þær einu orði.
Markmiðið með lífrænni ræktun er að framleiða mat á náttúrulegan og umhverfisvænan hátt með velferð búfjár að leiðarljósi og fjölmiðlar gera hvað þeir geta ...
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook sem ætlar að standa vörð um nýju dýraverndarlögin sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið er að reyna að draga tennurnar úr í frumvarpi sem var lagt fyrir á Alþingi fyrir skömmu þar sem m.a. er lagst gegn því að grasbítum sé tryggð sumarbeit. Einnig leggur ráðuneytið til að áfram verði leyft að gelda unga grísi ...
Samtök lífrænna neytenda (SLN) töldu óhjákvæmilegt að koma á framfæri athugasemdum við umsögn auðlindadeildar um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi, 7. mál, því þar koma fram fullyrðingar sem stangast í grundvallaratriðum á við niðurstöður viðamikilla vísindalegra rannsókna sem gerðar hafa verið á lífrænum aðferðum í landbúnaði, svo og langtíma samanburðarrannsókna á lífrænum og hefðbundnum ræktunaraðferðum. Í ...
Samtök lífrænna neytenda - starfshópurinn Opinber stefnumótun - sendi eftirfarandi umsögn til Nefndasviðs Alþingis föstudaginn 11. nóvember sl. (Sjá niðurstöðu vinnu nefndar um eflingu græns hagkerfis hér.)
Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi, 7. mál.
Samtök lífrænna neytenda (SLN) þakka Atvinnuveganefnd Alþingis fyrir að leita eftir umsögn samtakanna varðandi tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins ...
Samtök lífrænna neytenda og Slow-Food Reykjavík gera alvarlegar athugasemdir við frestun gildistöku merkinga erfðabreyttra matvæla
Samtök lífrænna neytenda og Slow-Food Reykjavík sendu rétt í þessu svohljóðandi bréf til Jóns Bjarnasonar landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra:
Ágæti ráðherra Jón Bjarnason
Fyrir tilviljun fréttum við í gær að gildistöku reglugerðar nr. 1038/2010 um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs sem átti að taka gildi þann sama dag, þ.e. 1. september 2011, hafi verið frestað hvað ...