Að gera sitt eigið eplaedik 05/06/2015

Að gera sitt eigið eplaedik er bæði auðvelt og skemmtilegt, fyrir utan hvað það hlítur að vera hollara en allt annað. Eplaedik hreinsar líkamann, hjálpar honum að taka upp kalk og er fullt af vítamínum.

Innihald:

1 - 1 ½ kg af súrum eplum (helst lífrænum)

1 - 1 ¼ líter af vatni

4 - 5 teskeiðar af góðu hunangi teaspoons of natural honey (eða hrásykri)

Ílát og verkfæri:

Glerkrukka, bleyja og trésleif.

Aðferð:

  1. Þvo eplin, skera þunn (með öllu, kjörnum og skræli ...

Eplin komin í krukkurnar og klútur yfir.Að gera sitt eigið eplaedik er bæði auðvelt og skemmtilegt, fyrir utan hvað það hlítur að vera hollara en allt annað. Eplaedik hreinsar líkamann, hjálpar honum að taka upp kalk og er fullt af vítamínum.

Innihald:

1 - 1 ½ kg af súrum eplum (helst lífrænum)

1 - 1 ¼ líter af vatni

4 - 5 teskeiðar af góðu hunangi teaspoons of natural ...

Luiza Klaudia Lárusdóttir er margfróð um næringu og heilsu og eldklár í eldhúsinu en Náttúran birtir myndbönd sem hún tekur sjálf.

Myndböndin birtast hér á síðunni í Grænvarpinu og greinar í Vistvæn húsráð og Vistrækt eftir eðli þeirra og innihaldi.

En leyfum Luizu að kynna sig sjálfa:

Ég heiti Luiza og er frá Póllandi. Ég hef búið á Íslandi undanfarin ...

Nýtt efni:

Messages: