Bæjarbúar – Ræktum grænmeti í kössum 06/12/2015

Ef þú ert búsett/ur í íbúð í bæ eða borg og heldur að þú getir ekki ræktað eigin mat þá hefur þú rangt fyrir þér!

Það er mjög einfalt að rækta grænmeti þó að þú hafir engann garð til umráða ef þú ert með smápall eða svalir, jafnvel bara gluggasillu.

Tómatplöntur er einfalt að rækta í ílátum innivið. Finndu pott eða annað ílát sem er a.m.k. 30 sm breytt og 30 sm djúpt. Fylltu það af góðri ...

Ungar tómatplöntur í forræktun, hægt er að nota alls kyns ílát undir pottana og sem potta. Ljósm. Paulo Bessa.Ef þú ert búsett/ur í íbúð í bæ eða borg og heldur að þú getir ekki ræktað eigin mat þá hefur þú rangt fyrir þér!

Það er mjög einfalt að rækta grænmeti þó að þú hafir engann garð til umráða ef þú ert með smápall eða svalir, jafnvel bara gluggasillu.

Tómatplöntur er einfalt að rækta í ílátum innivið. Finndu ...

Paulo Bessa hlúir að hinum ýmsu plöntum sínumPaulo Bessa heldur eins dags vinnustofu í vistrækt og visthönnun á Sólheimum sunnudaginn 27. júlí næstkomandi og er öllum boðið að taka þátt og kynna sér hugmyndafræði vistræktar.

Þátttaka kostar ekkert en þeir sem vilja leggja eitthvað til mega það. Þátttakendur taki með sér eitthvað til að leggja til sameiginlegs hádegisverðar. Annars er boðið upp á kaffi, te og kökur ...

Það er einfalt að láta engiferrót spíra og rækta upp af henni. Stingdu henni síðan í pott með góðri moltu og gróðurmold og haltu henni rakri við stofuhita.

Hún vex upp til að verða falleg jurt sem blómstar rauðum blómum.

Ljósmynd: Engiferrót farin að skjóta upp sprotum í potti. Ljósm. Paulo Bessa.


Hefur þú prófað að rækta óvenjulegar jurtir. Þú getur byrjað á að að rækta upp af ýmsu grænmeti sem þú kaupir úti í búð. Prufaðu að láta heilt hveiti eða rúg spíra og prufaðu líka að rækta upp af quinoa eða amaranth.

Öll fræ eru til þess sköpuð að verða ný planta svo þetta eru engin geimvísindi. Aðeins hinn stórkostlegi ...

Nýtt efni:

Messages: