}

Málstofa um vistvæna hönnun og þarfir markaðarins

Location
Suðurlandsbraut 2
Start
Friday 11. April 2014 08:00
End
Friday 11. April 2014 10:30
back month

Related content

Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð býður til opinnar málstofu um það hvernig vistvæn hönnun getur gagnast fyrirtækjum. Málstofan verður á Hilton Reykjavík Nordica (2. hæð) þann 11. apríl frá kl. 8:00 – 10:30.

Dagskrá málstofu:

8:00-8:30 Morgunverðarhlaðborð og skráning

8:30-8:50 Opnun og kynning á verkefninu ECHOES. Kjartan Due Nielsen, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

8:50-9:10 Vistvæn hönnun og þarfir markaðarins og aðferðafræði. Björn Marteinsson, verkfræðingur/arkitekt á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

9:10-9:20 Umræður

9:20-9:40 Kaffihlé og tækifæri til tenglsamyndunar

9:40-10:00 Áhrif líftímagreiningar á hönnun mannvirkja og kostnaðaráhrif hennar. Elín Vignisdóttir, landfræðingur hjá Verkís.

10:00-10:20 Norrænn gagnabanki fyrir vistvæn byggingarefni. Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastýra Vistbyggðarráðs.

10:20-10:30 Umræður

Ljósmynd: Víðireklar, Guðrún Tryggvadóttir.

 

Birt:
April 7, 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Vistvæn hönnun - þarfir markaðarins og leiðir að markmiðum“, Náttúran.is: April 7, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/04/07/vistvaen-honnun-tharfir-markadarins-og-leidir-ad-m/ [Skoðað:May 24, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Nýtt efni:

Veður frá windyty.com

Messages: