}

Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann!

Location
Not located
Start
Saturday 14. November 2015 12:00
End
Saturday 14. November 2015 23:00
back month

Related content

Útskýringarveggmynd með dæmum um hvað talist getur til „óþarfa“ umbúða.

Laugardaginn 14. nóvember frá kl. 12:00 á hádegi hvetur hópurinn „Bylting gegn umbúðum“ fólk til að senda verslunum og framleiðendum skýr skilaboð og skilja óþarfa umbúðir eftir í verslunum. Þjóðverjar stunduðu þessa borgaralegu óhlýðni (eða réttara sagt hlýðni) sem skilaði miklum árangri.

p.s muna líka eftir fjölnota pokunum.

Sjá Facebookviðburðin „Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann“.

Sjá Facebooksíðuna „Bylting gegn umbúðum“.

Birt:
Nov. 6, 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann! - Bylting gegn umbúðum“, Náttúran.is: Nov. 6, 2015 URL: http://www.nature.is/d/2015/11/06/skiljum-otharfa-umbudir-eftir-vid-kassann-bylting-/ [Skoðað:May 16, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Nýtt efni:

Veður frá windyty.com

Messages: