Þurrkaður maríustakkur. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Maríustakkur [Alchemilla vulgaris]

Lýsing: Blöðin handstrengjótt og sepótt, blómin græn eða gulgræn á grönnum blómleggjum. Hæð 15-40 cm. Algengt um allt land.

Árstími: Júní-júlí.

Tínsla: Skerist 5-10 cm frá rót.

Meðferð: Þurrkun.

Birt:
June 28, 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Erlingur Filippusson „Söfnun og meðferð maríustakks“, Náttúran.is: June 28, 2015 URL: http://www.nature.is/d/2010/05/28/sofnun-og-medferd-mariustakks/ [Skoðað:April 16, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 28, 2010
breytt: June 28, 2015

Messages: