Fjölbreytt kartöfluuppskera Hildar
Íslendingar rækta nú fjölbreytilegar kartöflutegundir í meira mæli en áður.
Blálandsdrottningin er lifnuð af þyrnirósasvefni sínum og búin að eignast marga félaga.
Mynd: Kartöfluyrki úr uppskeru Hildar Hákonardóttur. Eftir klukkunni (byrja á 1) - 4 íslenskar genabanka gular, 6 rauðar úr íslenska genabankanum, bláar úr útsæðið frá Ferjubakka í Flóa, gullauga úr keyptu útsæði, dökk bláar frá Áshóli í Grþtubakkahreppi, rauðar úr keyptu útsæði. Ljósmynd: Hildur Hákonardóttir.
Birt:
Sept. 15, 2009
Tilvitnun:
Hildur Hákonardóttir „Fjölbreytt kartöfluuppskera Hildar“, Náttúran.is: Sept. 15, 2009 URL: http://www.nature.is/d/2009/09/15/fjolbreytt-kartofluuppskera-hildar/ [Skoðað:Sept. 16, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.