Ef nota á alla jurtina að rót slepptri er best að taka hana rétt fyrir blómgun nema nota eigi blómin einnig. Skerið einærar jurtir 10 cm fyrir ofan jarðvegsyfirborð og takið aldrei meira en þriðjung af fjölærum plöntum.
Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Öll rótin að jurt undanskilinni“, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://www.nature.is/d/2007/04/13/ll-rtin-jurt-undanskilinni/ [Skoðað:May 19, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 7, 2007

Messages: