Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigiðiseftirliti Suðurlands mun rannsókn sýna sem tekin voru í gær, 1. júní, hafa leitt í ljós gerlamengun og því gildir enn sú ráðlegging að sjóða vatn til neyslu eða neyta vatns af flöskum. Hjá Rauða krossinum má nálgast vatn á flöskum.
Birt:
June 2, 2008
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Vatn er enn mengað í Hveragerði“, Náttúran.is: June 2, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/06/02/vatn-er-enn-mengao-i-hverageroi/ [Skoðað:Aug. 9, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: