Kröfur Svansins - Viðmiðunarreglur
Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og hefur skapað sér ótvíræðan sess sem mikilvægasta og áreiðanlegasta umhverfismerkið á Norðurlöndunum.
Í viðmiðunarreglunum (Criteria) eru sett fram þau skilyrði eða kröfur sem þarf að uppfylla til að fá leyfi til að nota Norræna umhverfismerkið.
Hvernig skilyrði eru þetta og hver ákveður þau?
Sjá útskýringar á viðmiðunarreglum Svansins.
Aðeins hafa flokkarnir: Bíldekk, Hótel og farfuglaheimili, Húsgögn og innréttingar, Pappír, Prentað efni, Ræstingarþjónusta og Tau og fatnaður (textíll) verið íslenskaður af stofnuninni. Tenglar á íslenska efni er í vinstri dálk í listnaum hér að neðan.
Sjá Svansmerkt fyrirtæki á Íslandi, fyrirtæki sem selja Svansmerktar vörur og lesefni um Svaninn hér á Grænum siðum.
Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að fá Svansvottun veitir umboðsaðili Svansins hér á landi Umhverfisstofnun.
Listi yfir viðmiðunarreglur einstakra flokka:
Rengøringsmidler (universal) Bátar og bílar -hreinsivörur fyrir Bil- og bådplejeprodukter Bílaþvottastöðvar Bilvaskehaller Bíldekk Bildæk Byggingaplötur Byggeplader Dagvörubúðir Dagligvarebutikker Dufthylki fyrir ljósritunarvélar og prentara Tonerkasetter Dömubindi bleyjur o.fl. Hygiejneprodukter (bleer, bind, m.m.) Einmenningstölvur PC-ere Eldhús- og salernispappír Husholdningspapir (Tissue) Eldhústæki og búnaður Køkkenmaskiner og -udstyr Frysti- og ísskápar Køl & Frys Garðhúsgögn Udemøbler Garðvinnuvélar Arbejdsmaskiner Gluggar Vinduer Gólfhreinsiefni Gulvplejemiddel Gólfefni Gulve Handýurrkukerfi Håndklæderuller Hótel og farfuglaheimili Hotel og vandrehjem Húsgögn og innréttingar Møbler og inventar Iðnaðarhreinsiefni Industrielle rengørings- og affedtningsmidler Íseyðingarefni Tømidler Jarðgerðartunnur Kompostbeholdere Kaffisíur Kaffefiltre Lím Lim Ljósaperur/rör Elpærer og lysstofrør Ljósmyndaframköllun Fotofremkaldelse Ljósritunarvélar prentarar, faxtæki - sambyggð tæki Kopimaskiner m.m. Móðurborð Printet Wiring Board /Mönster kort Olíupönnur og olíuofnar Oliebrændere/kedelkombinationer Pappír Kopi- og trykpapir Prentað efni Tryksager Rafhlöður, einnota Batterier - engangs Rafhlöður,hleðslu Batterier, genopladelige Ræstingarþjónusta Rengøringstjenester Salernishreinsiefni Sanitetsrengøringsmidler Sápur og hársápur Shampoo og sæbe Sjón- og útvarpstæki AV-Apparater Skriffæri Skriveredskaber Sláttuvélar Plæneklippere Smjörpappír Fedttæt papir Smurolíur Smøreolier Snyrtivörur Kosmetik Tau og fatnaður(textíll) Tekstiler Þurrklósett Afløbsfrie toiletter Þvottaefni (fyrir tau/textíl) Tekstilvaskemiddel og pletfjerner (Vaskemiddel) Þvottaefni fyrir uppþv.vélar í stórum eldhúsum Maskinopvask til professionel brug Þvottahús Vaskerier Þvottavélar Vaskemaskiner Umbúðapappír Umslög Emballagepapir Uppþvottalögur Kuverter Uppþvottavélarefni Håndopvaskemidler Utanborðsmótorar Maskinopvaskemiddel Varmadælur (litlar) Bådmotorer Veggfóður Tapet Viðarkynding Små varmepumper Viðarvörn Holdbart træ Örtrefjaklútar Mikrofiberklude
Birt:
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Kröfur Svansins - Viðmiðunarreglur“, Náttúran.is: Jan. 6, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/01/06/krofur-svansins-viomiounarreglur/ [Skoðað:Sept. 16, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Nov. 1, 2011