Þriðjudaginn 13. nóvember n.k. kl 20:00 í Norræna húsinu. Aðgangur ókeypis og öllum opinn meðan húsrúm leyfir.


Ýmsir úr heilsugeiranum ræða um núverandi stöðu matvæla og lyfjageirans.Myndin rannsakar hvernig maturinn sem við borðum getur annað hvort hjálpað okkur eða unnið gegn okkur.Næringarfræðingar, læknar, náttúrulæknar og blaðamenn fara yfir málefni eins og lífrænan mat, matvæla öryggi, hráfæði og therapíur sem grundvallast á næringu.

Þessi mynd er fyrir alla sem borða.

Birt:
Nov. 9, 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Samtök Lífrænna Neytenda bjóða til kvikmyndasýningar á heimildar myndinni FOOD MATTERS“, Náttúran.is: Nov. 9, 2012 URL: http://www.nature.is/d/2012/11/09/samtok-lifraenna-neytenda-bjoda-til-kvikmyndasynin/ [Skoðað:Aug. 14, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: