Hér er mjög flott myndband af íshellu við Grænland að brotna. Svæðið sem molnar er á stærð við neðri Manhattan og klakarnir sumir um 100m langir. Myndir segja meira en orð...

Birt:
Feb. 6, 2013
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Grænlandsísinn brotnar“, Náttúran.is: Feb. 6, 2013 URL: http://www.nature.is/d/2013/02/06/graenlandsisinn-brotnar/ [Skoðað:Sept. 20, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: