Ráðstefna um samræktun „aquaponics“ fer fram á Sólheimum í Grímsnesi þ. 25. mars nk.

Dagskrá:

  • 8:30-9:00        Skráning og kaffi
  • 9:00-9:10        Velkomin að Sólheimum - Guðmundur Ármann Pétursson, Sólheimar
  • 9:10-9:30        Kynning á aquaponics – Ragnheiður Þórarinsdóttir, Svinna-verkfræði ehf. / Háskóli Íslands
  • 9:30-9:50        Breen - Aquaponics á Spáni – Fernando Sustaeta, Breen
  • 9:50-10:10      Aquaponics í stórborginni Kaupmannahöfn – Paul Rye Kledal, IGFF
  • 10:10-10:30    Aquaponics á Sólheimum – Ágúst Friðmar Backman, Sólheimar
  • 10:30-11:10    Kaffi og kynning á aquaponics kerfi á Sólheimum
  • 11:10-11:30    Kalt aquaponics kerfi í Noregi – Jan-Morten Homme, Feedback Aquaculture
  • 11:30-11:50    Heilbrigði fiska  – Sigríður Gísladóttir, MAST
  • 11:50-12:10    Val á plöntum fyrir köld kerfi - Siv-Lene Gangenes Skar, Bioforsk
  • 12:10-12:30    Arche Noah/IPK Gatersleben - Simon Goddek, Háskóli Íslands
  • 12:30-13:30    Hádegismatur
  • 13:30-13:50    Vatnsgæði og mæliaðferðir - Utra Mankasingh, Háskóli Íslands
  • 13:50-14:10    Lífræn vottun – Er mögulegt að votta aquaponics kerfi? – Gunnar Á Gunnarsson, Vottunarstofan Tún
  • 14:10-14:30    Permaculture og aquaponics – Prof. Kristín Vala Ragnarsdóttir, Háskóli Íslands
  • 14:30-15:30    Þróun aquaponics á Íslandi – kynning á öðrum kerfum - umræður um framtíðarmöguleika aquaponics – helstu áhættuþættir og mögulegur ávinningur
  • 15:30-16:00    Kaffi
  • 16:00-16:30    Gönguferð um svæðið og kynning á tengdum verkefnum – Erlendur Pálsson, Sólheimar

Ráðstefnan er opin öllum en skráningu lýkur 10. mars 2014.
Skráning með tölvupósti til aquaponics@aquaponics.is – tilgreinið nafn, fyrirtæki og kt greiðanda
Verð: 5.000 innifalið kaffi og hádegisverður.

Grafík: Aquaphonic System Design af aquaphonicssystems.net.


Birt:
March 20, 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ráðstefna um samræktun „aquaponics“ “, Náttúran.is: March 20, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/03/20/radstefna-um-samraektun-aquaponics/ [Skoðað:Dec. 8, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: March 21, 2014

Messages: