Náttúran.is og Vistbyggðarráð í samstarf
Samstarfsyfirlýsing
Náttúran.is og Vistbyggðarráð hafa gert með sér samkomulag um miðlun, fræðslu og framsetningu upplýsinga um aðgengi að vistvottuðum byggingavörum hérlendis m.a. í gegnum vefsíðuna natturan.is ásamt því að hafa samstarf um undirbúning og greiningu markaðar fyrir vistvænar byggingavörur. Samkomulagið gildir frá árinu 2013 til ársins 2016.
Birt:
March 28, 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúran.is og Vistbyggðarráð í samstarf“, Náttúran.is: March 28, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/03/28/natturan-og-vistbyggdarrad-i-samstarf/ [Skoðað:Oct. 13, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 16, 2015