Hvað er Húsið og umhverfið?
Húsið og umhverfið er gagnvirkur upplýsingabanki með fróðleik fyrir alla fjölskylduna um allt sem snertir okkar daglega líf.

Hvernig nota ég Húsið og umhverfið?
Þegar spurningar vakna um einstaka hluti á heimilinu eða þegar þú þarft að kaupa nýja hluti þá getur þú leitað þér uppplýsinga hér á auðveldan hátt og verið viss um að upplýsingarnar séu vandaðar og ábyggilegar.

Hvernig virkar Húsið og umhverfið?
Húsið og umhverfið virkar þannig að þegar þú smellir á einstaka rými innan og utan dyra og síðan á einstaka hluti birtast upplýsingar um hvernig atriði eins og umhverfis- og heilsuáhrif, endurnýting, sparnaður og hagsýn og vistvæn innkaup geta tengst þeim.

Hafir þú spurningar þá skrifaðu okkur á natturan@natturan.is og við finnum svörin.

Framleiðandi:
Náttúran er ehf. ©2014. Öll réttindi áskilin.
Upplýsingar og grafík má ekki afrita né birta með neinum hætti án leyfis framleiðanda.
Hönnun: Guðrún A. Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir. Tæknistjórn og forritun: Einar Bergmundur Arnbjörnsson. Verkefnis- og ritstjórn: Guðrún A. Tryggvadóttir.

 

Birt:
May 7, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Velkomin í Húsið og umhverfið!“, Náttúran.is: May 7, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/05/07/velkomin-i-husid-og-umhverfid/ [Skoðað:May 24, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 15, 2014

Messages: