Rusl til urðunar í Álfsnesi.Úrvinnslusjóður á með hagrænum hvötum að stuðla að sem mestri endurnýtingu og endurvinnslu í landinu í þeim tilgangi að draga úr magni úrgangs sem fer til endanlegrar förgunar. Hann sér um 17 flokka úrgangs í dag þar á meðal spilliefni,pappír,plast og dekk. Skil eru mjög mismunandi eftir flokkum.

Vel gengur í sumum en síður í öðrum. Rætt er við Guðlaug Sverrisson hjá Úrvinnslusjóði um verkefnin, næstu skref og helsut áskoranir.

Hlusta á viðtal við Guðlaug Sverrisson hjá Úrvinnslusjóði á ruv.is.

Birt:
Oct. 7, 2014
Uppruni:
Rúv
Tilvitnun:
Ríkisútvarpið ohf „Góð skil í pappa en verri í plasti“, Náttúran.is: Oct. 7, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/10/07/god-skil-i-pappa-en-verri-i-plasti/ [Skoðað:Dec. 8, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: