Sápusmiðjan fær lífræna vottun
Sápusmiðjan ehf. hefur fengið lífræna vottun á fjórar gerðir að sápum:
Þær eru:
- Hrein lífræn sápa ( Lyktarlaus )
- Hrein lífræn sápa með jómfrúarkókosolíu ( Náttúrulegur kókos-ilmur )
- Lífræn sápa með Mintu og Poppy seed ( Eucalyptus ilmkjarnaolía )
- Lífræn sápa með Lavender ( Ensk Lavender ilmkjarnaolía )
Lífrænar náttúrulegar sápur innihalda ekki efni eins og SLS, hreinsiefni, alkahól, parabena, sorbata, silikón, súlföt eða rotvarnarefni.
Sjá alla þá aðila sem hafa lífræna vottun frá Vottunarstofunni Túni hér á Græna kortinu.
Birt:
Nov. 8, 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sápusmiðjan fær lífræna vottun“, Náttúran.is: Nov. 8, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/11/08/sapusmidjan-faer-lifraena-vottun/ [Skoðað:Dec. 11, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Nov. 9, 2014