Haust eftir Kristínu Arngrímsdóttur. Prýðum landið, plöntum trjám stendur neðst á kortinu.Jóla- og tækifæriskort Skógræktarfélags Íslands árið 2014 er komið út.

Kortið prýðir mynd er heitir „Haust", eftir Kristínu Arngrímsdóttur. Hægt er að nálgast kortin á skrifstofu Skógræktarfélags Íslands, Þórunnartúni 6, 105 Reykjavík eða fá þau póstsend og bætist þá við burðargjald.

Kortin eru seld 10 saman í pakka með umslögum, á kr. 2.000. Einnig eru til nokkrar gerðir af eldri kortum, á kr. 1.000 pakkinn.

Til að panta kort, hafið samband í síma 551-8150 eða sendið tölvupóst á netfangið skog@skog.is.

Birt:
Dec. 10, 2014
Tilvitnun:
Skógræktarfélag Íslands „Jóla- og tækifæriskort Skógræktarfélags Íslands 2014“, Náttúran.is: Dec. 10, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/12/10/jola-og-taekifaeriskort-skograektarfelags-islands-/ [Skoðað:March 19, 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: