Árlega standa skógræktarfélögin á landinu fyrir jólatréssölu til styrktar starfsemi sinni. Það er ekki aðeins gaman að velja sér sítt eigið jólatré úr skóginum heldur er það umhverfisvænt því skóginn þarf að grysja og með því að kaupa innlent tré þarf ekki að eyða gjaldeyri og olíu til að koma tré til landins frá öðrum löndum.. Nánar um jólatréð og umhverfið hér.

Jólaskógar skógræktarfélaganna á landinu:

Skógræktarfélag Akraness.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Akraness er í Slögu í Akrafjalli.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Austurlands.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Austurlands er í Eyjólfsstaðaskógi.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Árnesinga.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Árnesinga er á Snæfoksstöðum í Grímsnesi.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Borgarfjarðar.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Borgarfjarðar er í Grafarkoti og Reykholti.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Dýrafjarðar og Skógræktarfélag Ísafjarðar.
Skógræktarfélög Dýrafjarðar og Ísafjarðar eru með jólatrjáasölu á Söndum og í teig ofan Bræðratungu.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Skógræktarfélag Eyfirðinga er með jólatrjáasölu í Laugalandsskógi á Þelamörk.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Eyrarsveitar.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Eyrarsveitar er í Brekkuskógi við Grundarfjörð.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Garðarbæjar.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Garðabæjar er í Smalaholti við Vífilsstaðavatn.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Grindavíkur.
Skógræktarfélagið er ekki með almenna jólatrjáasölu þetta árið en selur tröpputré og greinar.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar.
Jólatrjáa- og skreytingasala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar er í Þöll við Kaldárselsveg.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Mosfellsbæjar er í Hamrahlíð við Vesturlandsveg.
Sjá nánar.

Skógræktarfélagið Mörk.
Jólatrjáasala Skógræktarfélagsins Merkur er í Stóra-Hvammi.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Rangæinga.
Skógræktarfélag Rangæinga er með jólatrjáasölu í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Skógræktarfélag Reykjavíkur er með jólatrjáasölu á Jólamarkaðinum á Elliðavatni og í jólaskógunum að Reynivöllum í Kjós og Hólmsheiði.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Skagfirðinga.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Skagfirðinga er í Hólaskógi og skóginum við Varmahlíð.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Skilmannahrepps.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Skilmannahrepps er í Álfholtsskógi.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Stykkishólms.
Sjá nánar.

Fossá - Skógræktarfélög Kópavogs, Mosfellsbæjar, Kjalarness og Kjósarhrepps
Jólatrjáasalan er á Fossá í Hvalfirði.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Íslands.
Sjá nánar.

Skógræktarfélag Íslands tekur á móti fyrirtækjahópum í skóginn á Ingunnarstöðum í Brynjudal.
Einnig selur félagið torg- og skreytitré.

Einnig býður Skógrækt ríkisins upp á að sækja jólatré í nokkra skóga.

Birt:
Dec. 10, 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Velkomin í jólaskóginn!“, Náttúran.is: Dec. 10, 2014 URL: http://www.nature.is/d/2014/12/10/velkomin-i-jolaskoginn/ [Skoðað:Sept. 20, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: