Daníel Tryggvi skoðar furuköngla. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Í tilefni af alþjóðlegum degi skóga sem er í dag laugardaginn 21. mars hefur Skógrækt ríkisins gefið út ljósmyndasyrpu með hugleiðingu um stöðu skóga og skógræktar á tímum örra breytinga í veðrakerfum náttúrunnar.

Á alþjóðadegi skóga er það von Skógræktar ríkisins að fólk hugsi hlýlega til skóganna og hvað þeir gefa okkur í formi andlegra og veraldlegra gæða.

Smellið til að horfa á myndbandið.

Birt:
March 21, 2015
Tilvitnun:
Skógrækt ríkisins „Alþjóðlegur dagur skóga“, Náttúran.is: March 21, 2015 URL: http://www.nature.is/d/2015/03/21/althjodlegur-dagur-skoga/ [Skoðað:April 16, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: