Málþing í tilefni 40 ára afmælis friðlýsingar friðlandsins á Hornströndum
40 ára afmælisdagskrá friðlandsins á Hornströndum
Föstudaginn 12. Júní kl. 10:00 -13:00, í sal Edinborgarhússins, Ísafirði
Umhverfisstofnun í samvinnu við Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps, Ísafjarðarbæ og hagsmunaaðila heldur opið málþing til að fagna 40 ára afmæli friðlandsins á Hornströndum.
Dagskrá:
10:00 Afmælisfundur settur - Fundarstjóri Jón Smári Jónsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, umsjónarmaður friðlandsins á Hornströndum
10:05 Ávarp - Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
10:15 Ávarp, þróun friðlýsingarskilmála - Guðríður Þorvarðardóttir, sérfræðingur hjá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
10:25 Friðlandið á Hornströndum, staða og flokkun - Jón Björnsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
10:35 Refir á Hornströndum - Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands
10:55 Lífríki friðlandsins, rannsóknir innan friðlandsins á Hornströndum - Böðvar Þórisson, líffræðingur, Náttúrustofa Vestfjarða
11:15 Kaffi og kleinur
11:45 Náttúruferðamennska í friðlandinu á Hornströndum - Sigurður Jónsson, Aurora Arktika
12:00 Væntingar heimamanna til friðlandsins á Hornströndum - Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
12:15 Landeigandi í friðlandi - Ingvi Stígsson, fulltrúi Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps
12:30 Minningar frá lífinu í friðlandinu - Matthildur G. Guðmundsdóttir, Látrum Aðalvík
12:45 Umræður
Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis
Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á málþingið með því senda erindi á jon.jonsson@umhverfisstofnun.is
-
40 ára afmæli friðlýsingar friðlandsins á Hornströndum
- Location
- None Aðalstræti 7
- Start
- Friday 12. June 2015 10:00
- End
- Friday 12. June 2015 12:45
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Málþing í tilefni 40 ára afmælis friðlýsingar friðlandsins á Hornströndum“, Náttúran.is: June 11, 2015 URL: http://www.nature.is/d/2015/06/11/malthing-i-tilefni-40-ara-afmaelis-fridlysingar-fr/ [Skoðað:Sept. 11, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.