Mynd: ReGen Villages Holding, B.V. Í Amsterdam stendur til að byggja hverfi sem er hannað með umhverfissjónarmið í huga, þar verða gróðurhús og ræktun, hænsni og annað sem samfélagið þarf til að lifa. Allt í grenndinni. Flutningar langar leiðir á stórum bílum óþarfir og ferskleiki afurða með besta móti. Vörur þurfa ekki eð skemmast í kössum í verslunum heldur gerir nálægðin við neytendur mögulegt að sækja það sem þarf. 

Hér er grein um hugmyndina og tengill á síðu verkefnisins

Birt:
May 27, 2016
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Gróður í grennd“, Náttúran.is: May 27, 2016 URL: http://www.nature.is/d/2016/05/27/grodur-i-grennd/ [Skoðað:Sept. 11, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 29, 2016

Messages: