Meðganga
Meðganga er yfirleitt eðlilegt og heilbrigt skeið í lífi kvenna en þó geta ýmsir kvillar skotið upp kollinum á meðgöngu. Eftirfarandi jurtir geta komið að gagni gegn þeim. Gott er að drekka te af hinderjablöðum einu sinni til tvisvar á dag á seinni helmingi meðgöngunnar. Jurtin styrkir legið og býr það undir fæðingu svo að hún verður auðveldari og sársaukaminni.
Úlfarunni, maríustakkur, bjöllulilja, brenninetla og hindver geta dregið úr líkum á því að krampi og blæðing á fyrstu vikum meðgöngu leiði til fósturláts. Ef fóstrið er hins vegar á einhvern hátt óeðlilegt getur ekkert varnað fósturmissi.
Gullkollur, kamilla, engiferjurt, piparminta og mjaðurt geta spirnað gegn ógleði og uppköstum á meðgöngu. Regnálmur, fjallagrös og mjaðurt eru góðar við brjóstsviða. Eftir fæðingu er got að taka inn styrkjandi jurtir fyrir legið, s.s. hindber, bjöllulilju og brenninetlu í teformi.
Úlfarunni, maríustakkur, bjöllulilja, brenninetla og hindver geta dregið úr líkum á því að krampi og blæðing á fyrstu vikum meðgöngu leiði til fósturláts. Ef fóstrið er hins vegar á einhvern hátt óeðlilegt getur ekkert varnað fósturmissi.
Gullkollur, kamilla, engiferjurt, piparminta og mjaðurt geta spirnað gegn ógleði og uppköstum á meðgöngu. Regnálmur, fjallagrös og mjaðurt eru góðar við brjóstsviða. Eftir fæðingu er got að taka inn styrkjandi jurtir fyrir legið, s.s. hindber, bjöllulilju og brenninetlu í teformi.
Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Meðganga “, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://www.nature.is/d/2007/04/13/meganga/ [Skoðað:Dec. 8, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 7, 2007