Hver er framtíð íslenskrar orku?
Haustfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember kl. 14:00.
Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Á haustfundinum þann 13. nóvember verður opin umræða um hvernig við getum best staðið undir því hlutverki í breyttu umhverfi.
Dagskrá:
- Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
- Hörður Árnasons, forstjóri Landsvirkjunar
- Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
- Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri markað- og viðskiptaþróunarsviðs
- Gísli Marteinn Baldursson stýrir opnum umræðum
Fundarstjóri er Magnús Þór Gylfason.
Birt:
Nov. 11, 2013
Tilvitnun:
Landsvirkjun „Hver er framtíð íslenskrar orku? “, Náttúran.is: Nov. 11, 2013 URL: http://www.nature.is/d/2013/11/11/hver-er-framtid-islenskrar-orku/ [Skoðað:Sept. 12, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.