Rafmagnssparnaður bjargar störfum
Hægt væri að koma í veg fyrir 15.000 uppsagnir starfsmanna í norskum fyrirtækjum með því einu að spara orku sem nú er sóað með tilheyrandi kostnaði. Þetta er mat norsks sérfræðings í fjármálum fyrirtækja, sem kynnt var í tengslum við sparnaðarátakið „Snu strømmen“ (Straumhvörf), sem hleypt var af stokkunum í síðustu viku.
Lesið frétt Nettavisen 6. janúar sl.
Birt:
Jan. 15, 2009
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Rafmagnssparnaður bjargar störfum“, Náttúran.is: Jan. 15, 2009 URL: http://www.nature.is/d/2009/01/16/rafmagnssparnaour-bjargar-storfum/ [Skoðað:Dec. 8, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Jan. 16, 2009
breytt: Feb. 19, 2015