Te og flest krydd eru þurrkaðar afurðir ýmissa jurta. Líkt og með lifandi plöntur gildir að ræktun sé sem hreinust og náttúrulegust til að tryggja gæði. Einnig ráðast gæðin af því hvernig þurrkun, geymsla og pökkun á sér stað. Lífræn vottun snýst um allt ferlið frá framleiðslu til pökkunar og tryggir að hvergi hafa verið notuð skaðleg efni og að unnið sé með gæði og umhverfisvernd í huga, samkvæmt ströngum reglum.

Stundum er rotvarnarefnum eða jafnvel MSG bætt í kryddblöndur til að auka bragð eða endingu. Því er mikilvægt að lesa vel um innihaldið.

Birt:
Aug. 8, 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Hvernig vel ég kaffi, te og krydd sem er ómengað?“, Náttúran.is: Aug. 8, 2011 URL: http://www.nature.is/d/2008/02/25/hvernig-er-vel-eg-kaffi-te-og-krydd-sem-er-omengao/ [Skoðað:Feb. 21, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Feb. 25, 2008
breytt: Aug. 8, 2011

Messages: