Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í auglýsingum, í fjölmiðlum og á vefsíðu fyrirtækisins um að Proderm sólvörn veiti sex klukkustunda vörn óháð svita, sand, sjó, leik og handklæðaþurrkun.

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.

Birt:
Aug. 28, 2008
Höfundur:
Neytendastofa
Tilvitnun:
Neytendastofa „Villandi upplýsingar um sólvörn“, Náttúran.is: Aug. 28, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/08/28/villandi-upplysingar-um-solvorn/ [Skoðað:Feb. 22, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: