Íslenska Gámafélagið sækir jólatréð á heimili og í fyrirtæki dagana 7. - 14. janúar 20100. Hægt er að panta að láta sækja tréð á vef www.graentre.is. Kostnaður við að láta sækja tréð eru 650 krónur en allur ágóði af söfnun jólatrjáa rennur til „Græna sjóðsins“, en horft verður sérstaklega til verkefna og styrktarumsókna sem lúta að umhverfis- og endurvinnslumálmum.

Íslenska Gámafélagið úthlutar styrkjum til einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka úr Græna sjóðnum tvisvar á ári.

Grafík: Merki Græna sjóðsins.

Birt:
Jan. 5, 2011
Tilvitnun:
Íslenska gámafélagið „Jólatréð sótt heim - ágóðinn rennur í samkeppnissjóð til styrktar grænna verkefna“, Náttúran.is: Jan. 5, 2011 URL: http://www.nature.is/d/2011/01/05/jolatred-sott-heim-agodinn-rennur-i-samkeppnissjod/ [Skoðað:April 23, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: