Umhverfisstofnun tekur við ábendingum um akstur utan vega, bæði atvikum þar sem fólk hefur orðið vitni að akstri en einnig ef fólk telur sig hafa fundið nýleg för í náttúru landsins. Hafir þú ábendingu getur þú komið henni á framfæri við Umhverfisstofnun með tölvupósti á ust@ust.is eða með því að hafa samband í síma 591-2000.

Birt:
Feb. 1, 2011
Höfundur:
Umhverfisstofnun
Uppruni:
Umhverfisstofnun
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Móttaka tilkynninga um utanvegaakstur“, Náttúran.is: Feb. 1, 2011 URL: http://www.nature.is/d/2011/02/01/mottaka-tilkynninga-um-utanvegaakstur/ [Skoðað:Feb. 13, 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: