Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur boðað til opins fundar í Borgarhólsskóla á Húsavík annað kvöld klukkan 20:00. Kristján Möller samgönguráðherra og oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi mun einnig ávarpa fundinn. Þau munu ræða málefni kjördæmisins, þar á meðal nýlegan úrskurð umhverfisráherra um sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum. Mynd: Kort af háhitasvæðinu á Norðurlandi. Guðrún Tryggvadóttir fyrir Landvernd.
Birt:
Aug. 11, 2008
Tilvitnun:
Guðmundur Hörður Guðmundsson „Umhverfisráðherra boðar til opins fundar á Húsavík“, Náttúran.is: Aug. 11, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/08/11/umhverfisraoherra-booar-til-opins-fundar-husavik/ [Skoðað:July 13, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: