Kvef og flensa
Gegn kvefi er gott að gefa mikið af jurtatei af vallhumli og blóðbergi. Gott er að bæta katarmintu í teið ef mikill slímgangur fylgir. Gefið barninu 500 mg af náttúrulegu C-vítamíni á dag, það örvar hægðir og styrkir auk þess ónæmiskerfið.
Ef barnið ber sig aumlega og kvartar um beinverki er líklegt að það sé með flensu. Farið eins að og gegn kvefi, en gefið barninu urtaveig af sólblómahatti og hvítlauk að auki (sjá einnig umfjöllun um hita og hósta).
Ef barnið ber sig aumlega og kvartar um beinverki er líklegt að það sé með flensu. Farið eins að og gegn kvefi, en gefið barninu urtaveig af sólblómahatti og hvítlauk að auki (sjá einnig umfjöllun um hita og hósta).
Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Kvef og flensa“, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://www.nature.is/d/2007/04/13/kvef-og-flensa/ [Skoðað:Dec. 11, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 7, 2007