Á laugardaginn 17. maí kl 13:00 stendur Fuglaverndunarfélag Íslands og Sesseljuhús að fræðsluerindi og fuglaskoðun. Jóhann Óli Hilmarsson flytur stutt erindi og leiðir okkur inn í heim fuglaskoðunarinnar en síðan verður farið út og fuglar skoðaðir.

Þetta er tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur er ókeypis en munið að taka kíkinn með.

Myndin er af heiðlóu. Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson.

Sjá nánar á vef Sesseljuhúss

Birt:
May 14, 2008
Uppruni:
Sesseljuhús
Tilvitnun:
Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir „Vorboðar - Að læra að þekkja fugla“, Náttúran.is: May 14, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/05/14/vorbooar-ao-laera-ao-thekkja-fugla/ [Skoðað:May 28, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: