Opinn fundur um mótun vistvænnar framtíðar í samgöngum verður haldinn í húsakynnum Orkustofnunar, Grensásvegi 9, þ. 15. september kl. 9:00-12:30.

Dagskrá:

9:00 Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytisins.

9:15 Hvert erum við komin og hver eru næstu skref? Sverrir V. Hauksson, formaður verkefnisstjórnar Grænu orkunnar.

9:50 Vinnuhópar að störfum

11:45 Kynning vinnuhópa og samantekt

Allt áhugafólk um mótun vistvænnar framtíðar í samgöngum er hvatt til að mæta.

Skráðu þig með því að senda tölvupóst á asl@os.is. Takmarkað sætaframboð.
Frekari upplýsingar á www.graenaorkan.is.

Birt:
Sept. 13, 2011
Höfundur:
Orkustofnun
Tilvitnun:
Orkustofnun „Orkuskipti í samgöngum“, Náttúran.is: Sept. 13, 2011 URL: http://www.nature.is/d/2011/09/13/orkuskipti-i-samgongum/ [Skoðað:Feb. 21, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: