Viðtal við Lars Pehrson framkvæmdastjóra Merkur Andelskasse dn, einum af bönkunum þremur sem hlutu Umhverfisverðlaun Norðurlandsráðs nú á dögunum, verður sjónvarpað í Silfri Egils nú á eftir.

Sjá Silfur Egils í dag.

Ljósmynd: Lars Pehrson á hádegisverðarfundi í Waldorf skólanum í Lækjarbotnum með undibúningshópi málþings sem haldið var seinna um daginn í Norræna húsinu  þ. 2. nóvember sl. T.h. við Lars Pehrson situr Lars Hektoen, bankastjóri Cultura bank. Guðrún Tryggvadóttir tók myndina.

Birt:
Nov. 7, 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lars Pehrson í Sifri Egils“, Náttúran.is: Nov. 7, 2010 URL: http://www.nature.is/d/2010/11/07/lars-pehrson-i-sifri-egils/ [Skoðað:April 14, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: