Orð dagsins 6. júní 2008

WWF hefur sett upp sérstaka reiknivél á netinu, þar sem börn geta reiknað út vistfræðilegt fótspor sitt. Reiknivélin ný tist vel í umhverfisfræðslu og gefur m.a. vísbendingar um hvernig best sé að haga innkaupum.

Auk reiknivélarinnar hefur verið útbúinn sérstakur fræðslupakki, sem ný tist á öllum skólastigum frá leikskóla upp í framhaldsskóla.
Lesið frétt Miljörapporten í gær 

Birt:
June 6, 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Mældu vistfræðilegt fótspor þitt“, Náttúran.is: June 6, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/06/06/maeldu-vistfraeoilegt-fotspor-thitt/ [Skoðað:July 13, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: