Árlegir Aðventudagar Sólheima hefjast í dag og er dagskráin fjölbreytt að vanda. 

Fimmtudagur 20. nóvember
 Sesseljuhús kl. 14:00 - Nemendur úr Grunnskólanum Ljósuborg kynna verkefni,
 sem þau hafa unnið  á Sólheimum.
 Rauða torgið kl. 15:00 Kveikt á stóra jólatrénu
Laugardagur 22. nóvember
 Kertagerðin -  Námskeið í gerð aðventuljósa frá kl. 13:00
 Leiðbeinendur  Auður Óskarsdóttir og Erla Thomsen
 Þátttökugjald kr. 2500; Lagfæring á eldri aðventuljósum kr. 1500
 Græna kannan kl. 15:30 - Tónleikar Sólheimakórsins
 Stjórnandi  Vigdís Garðarsdóttir
Sunnudagur 23. nóvember
 Kaffihúsið Græna kannan - Jólabingó Sólheima  kl. 14:00
 Til styrktar Heimili Friðarins í Suður-Afríku, iKahaya Loxolo
 Stjórnandi Edda Björgvinsdóttir leikkona
Laugardagur 29. nóvember
 Ingustofa frá kl. 13:00 - Ullarþæfing
 Leiðbeinandi Ólafur Már Guðmundsson
 Græna kannan kl. 15:30 - tónleikar Heru Bjarkar
Laugardaginn 6. desember
 Sólheimakirkja kl. 13:00 - Jólastund Kirkjuskólans
 Græna kannan kl. 15:30 - Sigríður Guðmundsdóttir kennari les jólasögu
Laugardaginn 13. desember
 Íþróttaleikhúsið kl. 13:00 - Brúðuleikhús “Klókur ertu Einar Áskell”
 Stjórnandi er Bernd Ogrodnik
 Kertagerðin frá kl. 14:15 - Námskeið í konfektgerð
 Leiðbeinandi Helga Thomsen
 Þátttökugjald kr. 1000
Sunnudagurinn 14. desember
 Íþróttaleikhús kl. 14:00 Litlu jólin með Lionsklúbbnum Ægi
Miðvikudagurinn 17. desember
 Sólheimakirkja kl. 17:30 - Jólatónleikar Hörpukórsins frá Selfossi ásamt
 nemendum úr Tónlistarskóla Suðurlands
 Stjórnandi  Jörg Sondermann

Aðgangur er ókeypis á alla viðburði og allir velkomnir.

Verið öll hjartanlega velkomin

Vinnustofur
Virka daga kl. 09:00 - 17:00
Laugardaga kl. 13:00 - 17:00

Verslunin Vala, Jólamarkaður
Virka daga kl. 14:00 - 18:00
Helgar kl. 14:00 - 17:00

Kaffihúsið Græna kannan
Virka daga kl. 15:00 - 16:00
Helgar kl. 14:00 - 17:00

Ingustofa
Samsýning vinnustofa Sólheima
Virka daga kl. 09:00 - 17:00
Helgar kl. 14:00 - 17:00
Birt:
Nov. 20, 2008
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Aðventudagar sólheima“, Náttúran.is: Nov. 20, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/11/20/aoventudagr-solheima/ [Skoðað:Dec. 8, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Dec. 28, 2008

Messages: