Ársfundur Orkustofnunar 2008 verður haldinn á Háskólatorgi Háskóla Íslands fimmtudaginn 13. mars kl. 13:30-17:00. Elín Smáradóttir, lögfræðingur á Orkustofnun, stýrir fundi.

Dagskrá:

13:30-13:40 Tónlist - nemendur frá Listaháskóla Íslands
13:40-13:50 Ávarp iðnaðarráðherra - Össurar Skarphéðinssonar
13:50-14:10 Ávarp orkumálastjóra - Guðna A. Jóhannessonar
14:10-14:50 Þróun olíuleitar í Færeyjum - Sigurð í Jákupsstovu, ráðgjafi á Jarðfeingi í Færeyjum
14:50-15:10 Kaffi
15:10-15:30 Sjálfbær vinnslugeta jarðhitakerfa - Jónas Ketilsson, jarðhitasérfræðingur á Orkustofnun
15:30-15:50 Hellisheiðarvirkjanir - Jakob Sigurður Friðriksson, framkvæmdastjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur
15:50-16:10 Jarðhitaskólinn - Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna.
Í lok fundar verða bornar fram léttar veitingar.

Áhugafólk um orkumál er boðið velkomið, nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér, eða í síma 569 6000.

Birt:
Feb. 3, 2008
Höfundur:
Orkustofnun
Uppruni:
Orkustofnun
Tilvitnun:
Orkustofnun „Ársfundur Orkustofnunar 2008“, Náttúran.is: Feb. 3, 2008 URL: http://www.nature.is/d/2008/02/03/arsfundur-orkustofnunar/ [Skoðað:Dec. 11, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: