Heilsársgræktun í óupphituðu húsi

Hér útskýrir Jonathan Bates hvernig hann hefur nýtt efni til að byggja gróðurhús, eða skýli, eins og hann vill kalla það til að rækta grænmeti allt árið. Með eingangun mót norðri og stórum vatnstönkum sem tempra hitasveiflur getur hann ræktað grænmeti allt árið án þess að nota orku til hitunar.

Messages: